21 júlí, 2011

Meðhöndlun á nautakjöti

Hér er áhugaverð grein sem ég rakst á á netinu, sem fjallar um það hvernig maður getur tryggt að nautakjötið verði alltaf meyrt og fínt þegar það er eldað: Turning Cheap “Choice” Steak into Gucci “Prime” Steak.

Þetta ætla ég að prófa næst þegar það er nautasteik í matinn hjá mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hæ!
Mér finnst mjög gaman að fá athugasemdir (líka réttmæta gagrýni) en mér er illa við ruslathugasemdir (spam) og því þarf að slá inn staðfestingarorð. Ég skoða síðan það sem þú hefur að segja og ef það er fullgild og réttmæt athugasemd, þá birtist hún fljótlega. Það er hins vegar sama hversu vinsamleg og full af hrósi athugasemdin er: ef í henni er krækja (linkur) á einhverjar auglýsingasíður eða klám, þá birti ég hana ekki.
Takk.